Vesturbrúnir Esju. Hnetubrjóturinn.
Aug 30, 2009Public
Photo: Laugardaginn 30 ágúst 2009 fór ég ásamt Óla og Svenna sem æfa með mér í hádeginu í klifurhúsinu í vesturbrúnir Esju og klifum leið sem nefnd er Hnetubrjóturinn.
Photo: Vesturbrúnir Esju. Ég er búinn að merkja inn á myndina Hnetubrjótinn, Annabasis og Heljareggina.
Photo: Vesturbrúnir Esju. Upp þessa grjóthrúgu ef ég farið fjórar línur.
Photo: Í annari spönn eftir ca. 80 metra. Ég að koma upp úr lykilkaflanum. Sjálfsögðu stillt upp fyrir ljósmynd.
Photo: Óli virkilega sæll að hafa klárað þennan hluta. Fílsunginn bjó til góða spennu í lykil kaflanum. Það var samdóma álit okkar að hann hefði unnið kepnina um hver hefði verið mest út ældur.
Photo: Svenni hjálmlaus. Ekki gáfulegt á þessu svæði.
Photo: Ég hlélt að fíllin væri farin á þessum tíma. Svenni á útkíkinu að leita af leið í gegnum fíla hjörðina.
Photo: Palli og Óli
Photo: Það er tilkomumikið útsýnið af Esjuni
Photo: Svenni
Photo: KSASM eða "klassískri sjálfsmynd af sjálfum mér". Ég var svo dissaður síðast að ég þorði ekki annað en smella af einni.
Páll Sveinsson
Photo: Svona er Esjan.
Photo: Óli
Photo: Önnur klassik. Allir fegnir að vera kominir upp.
Photo: Hérna sést neðrihlutin af Hnetubrjótinum sem við fórum.
Photo: Vesturbrúnir Esjunar í kvöldsólini.
Photo: Vesturbrúnir Esju. Þetta eru fjórar klifurleiðir sem ég hef klifrað. Grænuleiðina hef ég aðeins farið í ís og snjó en hinar að sumri.