Svarti turninn
Jul 6, 2009Public
Photo: Massaðir í drasl! Rauða örin bendir á Svarta turninn og gula örin er niðurleiðin. Græna örin bendir á Rauða turninn.
Photo: Svarti turninn í Búahömrum. Smellið á stækkunarglerið til að sjá leiðarvísinn betur. Gulu punktarnir tákna bolta í megintryggingum. Allar spannir eru boltaðar. 1. spönn: 5.7 - 30 m. 2. spönn: 5.8 - 15 m. 3. spönn: 5.3 - 50 m (tengispönn, brekka með stuttu hafti). 4. spönn: 5.8 - 10m. 60 m lína og 11 tvistar. Bergið er sumstaðar laust – notið hjálm!
Photo: Kærkomin stund eftir allt erfiðið; 9 vinnuferðir og líklega um 100 vinnustundir.
Photo: AB kominn áleiðis upp fyrstu spönn. Sissi tryggir og hvetur menn til dáða. Myndir í þessu albúmi eru frá AB, Freysa og Sissa.
Photo: Fínasta spönn, sérstaklega neðri helmingurinn.
Photo: The Catcher in the Rye.
Photo: Dálítið langt. Spönnin er nærri 30 metrar.
Photo: Formaðurinn nálgast fyrsta stans...
Photo: ...og finnst það æðislegt.
Photo: Hann staldraði stutt við en tók á rás upp næstu spönn.
Photo: Lítur fram af brún til að segja okkur að drullast af stað...
Photo: ...en við vorum að í djúpum samræðum um Ice-save deiluna og vorum alls ekki til í klifra strax.
Photo: A. Bjarnason í lykilkafla annarrar spannar.
Photo: Sissi í haftinu í þriðju spönn.
Photo: Fyrir ofan piltinn má sjá augljósa fjórðu spönn.
Photo: Freysi í þriðju spönn sem er grasbrekka upp að stuttu og léttu hafti.
Photo:
Photo: Kósýheit par excellence í þriðja stansi.
Photo: Sissi mjakast upp lokakaflann, stutt en strembin spönn.
Photo: AB stendur uppi á Svarta turninum og tryggir, Siz klifrar.
Photo: Fooookk hvað þetta er gaman!!!!!
Photo: Árangur erfiðisins.
Photo: Þá var bara Freysi eftir.
Photo: Gerir þetta af fagmennsku.